En ekki bara á jólunum, og ekki bara brauð. Næringarríkar og reglulegar máltíðir hafa umfangsmikil áhrif á farsælan uppvöxt barna, ásamt ást og umhyggju...
Yfirborð jarðar hefur verið að hlýna allar götur síðan iðnbyltingin hófst. Við erum nú þegar farin að upplifa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar vegna loftslagsbreytinga.
Til þess að koma í veg fyrir að...
Ríkisstjórninni leiðist ekki að endurtaka í ræðu og riti að nýsköpun sé rauði þráðurinn í nú þriggja ára gömlum stjórnarsáttmála sínum.
Í ljósi þeirrar staðreyndar að kvikmyndagerð er í eðli sínu nýsköpun hefur hún...
Árangur í loftslagsmálum krefst stórra lausna. Við munum ekki ná settum markmiðum með smá grænum sköttum hér og smá ívilnunum þar. Við þurfum bæði hugarfars- og kerfisbreytingu, við þurfum að ráðast...
Við þurfum að ræða um trúverðugleika Íslands í loftslagsmálum. Um það hvort mannkynið í heild geti bjargað sér undan sjálfskaparvíti og hvernig Ísland getur hjálpað til, meira en þegar er gert....
Enn og aftur kreppir að hjá Suðurnesjabúum og mörg heimili berjast við að halda sér á floti fjárhagslega sem endað gæti í fátækt eða fátæktargildru. Árið 2002 birtist spurning í Víkurfréttum...