Suðurkjördæmi

Á-listi Pírata og Viðreisnar í Árborg

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Efstu sæti...

Alfa efst í Árborg

Úrslit í prófkjöri Pírata i Árborg voru ljós upp úr klukkan 12.00 í dag. Álfheiður Eymarsdóttir (Alfa)Sigurður Ágúst HreggviðssonKristinn Ágúst EggertssonGunnar E. Sigurbjörnsson Í Árborg bjóða...

Píratar og Viðreisn bjóða fram saman í Árborg

Félög Pírata og Viðreisnar í Árborg hafa ákveðið að taka höndum saman og bjóða fram sameiginlegan lista til bæjarstjórnarkosninga í Árborg vorið 2018. Enn...

Tímalína prófkjörs í Árborg

Í sveitastjórnakosningum í maí 2018 hyggjast Píratar á Suðurlandi bjóða fram lista í Árborg. Tímalína prófkjörs í Árborg: 7. mars kl. 12:00 Opnað fyrir framboðskynningar á...

Tímalína prófkjörs pírata í Reykjanesbæ

Í sveitastjórnakosningum í maí hyggjast Píratar á Suðurnesjum bjóða fram lista í Reykjanesbæ, en óvíst er að náist að manna lista í öðrum sveitarfélögum...

Þú og ég töpum á brottkasti

Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifuðu eftirfarandi grein í Fréttablaðið 13. desember 2017. Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru...

Aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ

Á laugardaginn verður aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ, lögð verður fram lagabreytingartillaga þess efnis að starfsvæðið verði öll Suðurnesin og félagið muni heita Píratar á...

Hlaðvarp

Stjórn PíSUÐ

Vania Cristina Leite Lopes

Formaður

Hrafnkell Brimar Hallmundsson

Ritari

Albert Svan

Gjaldkeri

Eyþór Máni

Stjórnarmeðlimur

Guðmundur Arnar

Stjórnarmeðlimur

Dagskrá Suðurkjördæmis

Mest lesið

Smári McCarthy og Birgitta Jónsdóttir gestir á aðalfundi PírÁs

Aðalfundur PírÁs á Hótel Stracta Píratar á Suðurlandi halda árlegan aðalfund laugardaginn þann 9.nóvember nk....

Fátækt á Suðurnesjum

Enn og aftur kreppir að hjá Suðurnesjabúum og mörg heimili berjast við að halda...

Innra starf Pírata á tímum Covid-19

Innra starf Pírata á tímum Covid-19 Nú er rúmur mánuður síðan fyrsta tilfelli af Covid-19...

Hlaðvarp: Fjármál aðildarfélaga

Eiríkur Rafn Rafnsson og Hrafnkell Brimar Hallmundsson kynna og ræða nýjar fjármálatillögur fyrir aðildarfélög...