Úrslit úr prófkjöri Pírata í Hafnarfirði

Í gærkvöldi lágu fyrir úrslit prófkjörs Pírata í Hafnarfirði og voru þau birt á kosningavefnum. Tíu gáfu kost á sér og samkvæmt lögum Pírata í Hafnarfirði er öll kosning bindandi. Því liggja nú fyrir efstu tíu sæti á lista Pírata til sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði í vor.

Niðurstöður prófkjörsins voru eftirfarandi:
1. Brynjar Guðnason
2. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir
3. Finnur Þ. Gunnþórsson
4. Kristlind Viktoría Leifsdóttir
5. Ragnar Unnarsson
6. Guðmundur Fjalar Ísfeld
7. Haraldur Sigurjónsson
8. Heiða Hrönn Sigmundsdóttir
9. Kári Valur Sigurðsson
10. Dmitri Antonov

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið