Úrslit í prófkjörum Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði

Prófkjörum Pírata í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi lauk nú fyrir stuttu. Tilkynnt var um úrslitin nú klukkan 16.00 í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata í Síðumúla 23 í Reykjavík.

Efsta fólk á lista Pírata í Reykjavík

 1. Dóra Björt Guðjónsdóttir, alþjóðafræðingur
 2. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, landslagsarkitekt
 3. Alexandra Briem, þjónustufulltrúi
 4. Rannveig Ernudóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur
 5. Bergþór H. Þórðarson, öryrki
 6. Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri
 7. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri
 8. Arnaldur Sigurðarson, sölumaður
 9. Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi
 10. Elsa Nore, leikskólakennari

Mynd: Sigurbjörg Erla, með dóttur sinni, og Hákon Helgi.

Efsta fólk á lista Pírata í Kópavogi

 1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, sálfræðingur
 2. Hákon Helgi Leifsson, þjónustu- og sölufulltrúi
 3. Ásmundur Alma Guðjónsson, hugbúnaðarsérfræðingur
 4. Ragnheiður Rut Reynisdóttir, leiðbeinandi á leikskóla
 5. Matthías Hjartarson, meistaranemi í rafmagnsverkfræði

Mynd: Kári Valur og Elín Ýr

Efsta fólk á lista Pírata í Hafnarfirði

 1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfir
 2. Kári Valur Sigurðsson, pípulagningamaður
 3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, nýbökuð móðir
 4. Hallur Guðmundsson, samskipta- og miðlunarfræðingur
 5. Haraldur R. Ingvason, líffræðingur
 6. Ragnar Unnarsson, ferðamálaráðgjafi
 7. Hlynur Guðjónsson, vélvirki

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið