Tímalína prófkjörs í Árborg

Í sveitastjórnakosningum í maí 2018 hyggjast Píratar á Suðurlandi bjóða fram lista í Árborg.

Tímalína prófkjörs í Árborg:

7. mars kl. 12:00 Opnað fyrir framboðskynningar á x.piratar.is
17. mars  kl. 12:00 Atkvæðagreiðsla hefst
27. mars kl. 12:00  Atkvæðagreiðslu lýkur
28. mars kl 11:00 Lokafrestur frambjóðenda til að færa sig neðar á lista
28. mars kl. 12:00 Lokaniðurstaða prófkjörsins liggur fyrir

Frambjóðendur tilkynna sjálfir um framboð hér https://x.piratar.is/polity/265/election/72/

Hægt er að sjá leiðbeiningar til þess að nýskrá sig í kosningakerfið hér: https://youtu.be/4CsgGmTTBFI

Frambjóðendur fyrir Pírata í Árborg skulu einnig skila inn formlegri framboðstilkynningu á sudurland@piratar.is

Til þess að greiða atkvæði í þessu prófkjöri þarf að hafa skráð sig í Pírata 30 dögum fyrir prófkjörslok, semsagt fyrir kl. 12:00 þann 28. febrúar 2018.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið