Tímalína prófkjöra á höfuðborgarsvæðinu

Píratar í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík hafa sameinast um tímalínu vegna prófkjör Pírata til sveitarstjórnarkosninga 2018.

Opnað verður fyrir framboð föstudaginn 16. febrúar n.k. kl. 15:00. Framboðsfresti lýkur þann 12.mars og tekur þá við vika í kynningu á frambjóðendum. Þann 19.mars hefst kosning og lýkur kl.15.00 þann 26.mars.

Sjá frambjoðendur:

Reykjavík
https://x.piratar.is/polity/102/election/64/#

Hafnarfjörður
https://x.piratar.is/polity/108/election/65/#

Kópavogur
https://x.piratar.is/polity/124/election/66/#

Allar nánari upplýsingar fyrir frambjóðendur um hvernig skal tilkynna um framboð, hagsmunaskrá

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið