Tilkynning: Ný stjórn þingflokks Pírata

Þingflokkur Pírata skipaði nýja stjórn þingflokksins á þingflokksfundi 30. janúar 2017. Nýja stjórn skipa:

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður.

Einar Brynjólfsson, varaþingflokksformaður.

Björn Leví Gunnarsson, ritari.

Þingflokkur Pírata þakkar Birgittu Jónsdóttur fyrir hennar störf sem þingflokksformaður á kjörtímabilinu.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið