Þetta eru frambjóðendurnir á höfuðborgarsvæðinu

Það er sannkallað stórskotalið sem býður sig fram í prófkjörum Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Fresti til að tilkynna um framboð er lokið. Nú stendur yfir sérstök kynningarvika þar sem frambjóðendur kynna sig og sín áherslumál fyrir flokksmönnum, og koma meðal annars út stutt myndbönd með hverjum og einum frambjóðanda. Þann 19. mars hefst kosning í prófkjörum á höfuðborgarsvæðinu og lýkur þeim klukkan 15. mánudaginn 26. mars. Fljótlega upp úr því verður tilkynnt formlega hvernig framboðslistar Pírata verða skipaðir í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Frambjóðendur í Reykjavík:

Kjartan Jónsson

Rannveig Ernudóttir

Svafar Helgason

Alexandra Briem

Arnaldur Sigurðarson

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Ævar Rafn Hafþórsson

Bergþór H. Þórðarson

Birgir Þröstur Jóhannsson

Þórgnýr Thoroddsen

Elías Halldór Ágústsson 

Elsa Nore

Þórlaug Ágústsdóttir

Helga Völundardóttir

Ólafur Jónsson

Þórður Eyþórsson

Salvör Kristjana Gissurardóttir

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Valgerður Árnadóttir

Frambjóðendur í Hafnarfirði:

Kári Valur Sigurðsson

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

Haraldur R. Ingvason

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir

Ragnar Unnarsson

Hlynur Guðjónsson

Hallur Guðmundsson

Frambjóðendur í Kópavogi:

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Hákon Helgi Leifsson

Ásmundur Alma Guðjónsson

Matthías Hjartarson

Ragnheiður Rut Reynisdóttir

Mynd/Þátttakendur í uppskeruhátíð málefnastarfs á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 10. mars í Tortuga, félagsheimili Pírata. 

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið