Það er sannkallað stórskotalið sem býður sig fram í prófkjörum Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Fresti til að tilkynna um framboð er lokið. Nú stendur yfir sérstök kynningarvika þar sem frambjóðendur kynna sig og sín áherslumál fyrir flokksmönnum, og koma meðal annars út stutt myndbönd með hverjum og einum frambjóðanda. Þann 19. mars hefst kosning í prófkjörum á höfuðborgarsvæðinu og lýkur þeim klukkan 15. mánudaginn 26. mars. Fljótlega upp úr því verður tilkynnt formlega hvernig framboðslistar Pírata verða skipaðir í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Frambjóðendur í Reykjavík:
Salvör Kristjana Gissurardóttir
Frambjóðendur í Hafnarfirði:
Frambjóðendur í Kópavogi:
Mynd/Þátttakendur í uppskeruhátíð málefnastarfs á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 10. mars í Tortuga, félagsheimili Pírata.