Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á...
Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu...
Hvað kostar að semja við hjúkrunarfræðinga? Við Píratar höfum fjórum sinnum spurt Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og handhafa samningsumboðs ríkisins í kjaramálum, þessarar einföldu en...
Þann 18. janúar s.l. birti ég pistil í Stundinni þar sem ég lýsti þeirri afstöðu að lagaramminn um nauðungarvistun á geðdeildum sjúkrahúsa á Íslandi...
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (f. 6. maí 1987) var fyrst kjörin á Alþingi árið 2016. Hún situr á þingi fyrir Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður og gegnir stöðu varaformanns þingflokksins.