Greinar

Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp

Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á...

Hinn þunni blái varnarveggur

Síðustu daga hefur mikið verið rætt og ritað vegna ljósmyndar af lögreglukonu og merkjanna sem hún bar. Meðal annars hefur verið farið fram á...

Að fórna flug­freyjum fyrir Flug­leiðir

Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu...

Hvað kostar að semja við hjúkrunarfræðinga

Hvað kostar að semja við hjúkrunarfræðinga? Við Píratar höfum fjórum sinnum spurt Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og handhafa samningsumboðs ríkisins í kjaramálum, þessarar einföldu en...

Betra sam­fé­lag með betri spillingar­vörnum

Margt hefur áunnist á þeim árum sem Píratar hafa átt fulltrúa á Alþingi og nú þegar litið er yfir farinn veg sjást þau vel,...

Staðlausir stafir, rangfærslur Sighvats Björgvinssonar leiðréttar

Þann 18. janúar s.l. birti ég pistil í Stundinni þar sem ég lýsti þeirri afstöðu að lagaramminn um nauðungarvistun á geðdeildum sjúkrahúsa á Íslandi...

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Reykjavíkurkjördæmi suður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (f. 6. maí 1987) var fyrst kjörin á Alþingi árið 2016. Hún situr á þingi fyrir Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður og gegnir stöðu varaformanns þingflokksins. 

 

2,230FylgjendurLíkar við þetta
525FylgjendurFylgja
1,727FylgjendurFylgja

Hlaðvarp

Mest lesið