Við þurfum að ræða um trúverðugleika Íslands í loftslagsmálum. Um það hvort mannkynið í heild geti bjargað sér undan sjálfskaparvíti og hvernig Ísland getur...
Á Íslandi hefur aldrei verið iðnaðarstefna. Það hefur vissulega verið rekin stóriðjustefna lengi, sem einkenndist af linnulausri viðleitni stjórnmálanna til að smjaðra við erlenda...
Nýlega sagði stjórn Herjólfs upp öllu starfsfólki vegna rekstrarerfiðleika, sem má meðal annars rekja til brostinna væntinga um farþegafjölda á Covid-árinu. Endurskipulagning stendur þar...
Hvalárvirkjun er ætlað að framleiða 55MW raforku. Það er minna en flutningstap á raforku í núverandi dreifikerfi. Viðbótin er sögð nauðsynleg vegna þess hve...