Greinar

Hvernig klúðra skal há­lendis­þjóð­garði

Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp...

Erum við að missa af tækifærunum?

Við þurfum að ræða um trú­verð­ug­leika Íslands í lofts­lags­mál­um. Um það hvort mann­kynið í heild geti bjargað sér undan sjálf­skap­ar­víti og hvernig Ísland getur...

Hver er iðnaðarstefna Íslands?

Á Íslandi hefur aldrei verið iðn­að­ar­stefna. Það hefur vissu­lega verið rekin stór­iðju­stefna lengi, sem ein­kennd­ist af linnu­lausri við­leitni stjórn­mál­anna til að smjaðra við erlenda...

Um samgöngur og rekstrarform

Nýlega sagði stjórn Herjólfs upp öllu starfsfólki vegna rekstrarerfiðleika, sem má meðal annars rekja til brostinna væntinga um farþegafjölda á Covid-árinu. Endurskipulagning stendur þar...

Lokað á BIRK ─ aftur

Það gildir um flesta hluti að maður tekur ekki eftir því að þeir virki ekki nema maður þurfi að nota þá. Innanlandsflug hefur mikið...

Virkjun í hverra þágu?

Hvalárvirkjun er ætlað að framleiða 55MW raforku. Það er minna en flutningstap á raforku í núverandi dreifikerfi. Viðbótin er sögð nauðsynleg vegna þess hve...

Smári McCarthy

Suðurkjördæmi

Smári McCarthy (f. 7.2.1984) hefur verið alþingismaður Pírata í Suðurkjördæmi síðan 2016 og situr í utanríkismálanefnd Alþingis. 

9,713FylgjendurFylgja

Hlaðvarp

Mest lesið