Greinar

Græna planið

Rétt í þessu var tillaga meirihlutans í borgarstjórn um Græna planið samþykkt á borgarstjórnarfundi. Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi...

Um meintan flótta úr miðbænum

Í ljósi þeirra heilsíðu auglýsinga sem hafa verið að birtast í Morgunblaðinu síðustu vikur og leiðara Morgunblaðsins í kjölfarið er rétt að árétta að...

Opið bréf til Mike Pence

Kæri Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna Við bjóðum þig velkominn til okkar fallegu höfuðborgar. Reykjavík er allt í senn smábær og heimsborg. Vonandi verður heimsóknin þér...

Ábyrgðin er yfirvalda

Til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf meira til en orkuskipti og rafbílavæðingu. Við þurfum að draga úr akstri bíla á höfuðborgarsvæðinu um 15 til...

Loftslagsvá – Okkur liggur lífið á

Við verðum að bregðast við strax. Loftslagsváin sem nú steðjar að er orðin slík að tíminn er af skornum skammti. Ólíkt því sem ætla...

Svifryk og svartolía – dauðans alvara

Svartolíumengun og afleiðingar hennar eru dauðans alvara fyrir einstaklinga og vistkerfið í heild. Fyrir þessu eru vísindalegar sannanir. Heilsa landsmanna og lífríki landsins eiga...

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Borgarstjórn Reykjavíkur

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er fædd í Reykjavík 24. nóvember 1984. Hún er uppalinn Kjalnesingur.

440FylgjendurLíkar við þetta
496FylgjendurFylgja
1,366FylgjendurFylgja

Hlaðvarp

Mest lesið