Greinar

Laddi og leiðin áfram

Árangur í loftslagsmálum krefst stórra lausna. Við munum ekki ná settum markmiðum með smá grænum sköttum hér og smá ívilnunum þar. Við þurfum bæði...

Eitt skref enn og áfram gakk

Það er auð­velt að týna sér í smá­at­riðum hvers­dags­leik­ans. Flest gerum við það reglu­lega, gerum það sama í dag og við gerðum í gær,...

Barátta 21. aldarinnar

Þegar 1. maí varð að baráttudegi verkalýðsins fyrir rúmri öld síðan var það til að berjast fyrir átta klukkustunda vinnudegi. Sá áfangi náðist hér...

Halldóra Mogensen um fátækt

Ræða á Alþingi 2. október 2018. Forseti. Fátækt er mannanna verk. Fátækt er afleiðing ákvarðana sem teknar eru hér í þessu húsi, ákvarðana sem...

Borgaralaun útskýrð

Árið 1928 spáði breski hagfræðingurinn John Maynard Keynes því að tækniþróunin yrði slík að vélar ættu eftir að gera vinnuframlag mannfólks óþarft. Eftir hundrað ár þyrfti...

Rafrænt einelti

Í gegnum tíðina hefur einelti talist hluti af mannlegum raunveruleika, ein af þeim þrautum sem við göngum í gegnum á lífsleiðinni án þess að...

Halldóra Mogensen

Reykjavíkurkjördæmi norður

Halldóra Mogensen (f. 11 júlí 1979) var fyrst kjörin á Alþingi árið 2016. Hún situr á þingi fyrir Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður og situr í Velferðarnefnd Alþingis. 

990FylgjendurFylgja

Hlaðvarp

Mest lesið