Sumarlok - fréttabréf frá PíNK
English below
Sumarið hjá Pírötum í Norðvesturkjördæmi (PíNK) hefur verið rólegt en stöðugt. Reglulegir málefnafundir þar sem grunnurinn að stefnu fyrir næstu kosningar hefur verið lagður, ófá lagaþing þar sem ný gerð lög PíNK hafa verið fín pússuð og greinum bætt við eða teknar út.Einnig fundaði...