Greinar

Metfjárfesting í þróun nýrra lausna!

Yfirborð jarðar hefur verið að hlýna allar götur síðan iðnbyltingin hófst. Við erum nú þegar farin að upplifa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar vegna loftslagsbreytinga. Til...

Bíó Paradís lifir

Það væri ekki gaman í Reykjavík án menningar. Menning er tifandi hjartsláttur okkar lifandi borgarsamfélags. Menning er þéttofinn hluti af sjálfsvitund okkar, andblærinn sem...

Eftirlitsblæti sjálfskipaðra riddara frelsisins

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um fjölgun eftirlitsmyndavéla í úthverfum borgarinnar var felld af meirihlutanum í borgarráði í gær. Sjálfstæðisflokknum í borginni er sérstaklega umhugað um að...

Græna planið

Rétt í þessu var tillaga meirihlutans í borgarstjórn um Græna planið samþykkt á borgarstjórnarfundi. Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi...

Stafræn bylting bætir líf borgarbúa

Stafræn bylting Það munar um meiri­hluta við stjórn­völ­inn í Reykja­vík sem setur skil­virkni og þjón­ustu við borg­ar­búa í for­gang. Við ætlum okkur staf­ræna bylt­ingu. Að...

Áherslur Pírata í borginni eru samstaða og árangur!

Reykjavík er velferðarborg Eftir sveitastjórnarkosningarnar 2018, þar sem Píratar fengu tvo borgarfulltrúa af 23 gekk flokkurinn í meirihlutasamstarf með þremur öðrum flokkum. Tilgangurinn með því...

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Borgarstjórn Reykjavíkur

Dóra Björt er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.

963FylgjendurLíkar við þetta
971FylgjendurFylgja
1,217FylgjendurFylgja

Hlaðvarp

Mest lesið