Félagsmenn móta og samþykkja stefnur Pírata en stefna þarf ávalt að standast viðmið grunnstefnu Pírata. Á öllum stigum er hvatt til lýðræðislegar málsmeðferðar í samræmi við lög Pírata.
stefnumótun
Stefnumótunarferli Pírata fer fram á eftirfarandi hátt:
- Félagsmenn móta tillögu að stefnu á málefnafundum
- Mótuð stefna er kynnt á félagsfundi og kosið um hvort hún skuli fara í kosningu
- Ef meirihluti félagsfundar kýs stefnu áfram í fer stefnan í umræðu í kosningakerfi Pírata í x daga
- Kosning fer fram í vefkosningakerfi Pírata og stefna er samþykkt eða henni hafnað
Allar stefnur má endurskoða hvenær sem er í samræmi við fyrrgreint ferli. Stefnumál Pírata eru öll aðgengileg í kosningakerfi Pírata, ásamt upplýsingum um kosninguna sjálfa.
Stefnu- og málefnanefnd
Nefndin er félagsfólki, kjörnum fulltrúum og nefndum, stjórnum, ráðum og aðildarfélögum Pírata til aðstoðar varðandi stefnumótun og málefnastarf innan flokksins.
Arndís Anna Kristínardóttir
Ritari
Eva Pandóra Baldursdóttir
Formaður
Guðjón Sigurbjartsson
Nefndarmaður
Mörður Áslaugarson
Nefndarmaður
Valgerður Árnadóttir
Nefndarman