Sérstök umræða um loftslagsmál

Loftslagsmál eru gríðarlega aðkallandi, þau snerta okkur öll og mikilvægi þeirra mun aðeins aukast með tímanum. Smári McCarthy kallaði eftir sérstakri umræðu við umhverfisráðherra um loftslagsmálin og verða þau rædd á Alþingi á morgun þriðjudaginn 20. október um kl. 14:00. Málshefjandi er okkar maður Smári McCarthy og til andsvara verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið