Nýlega hefur frést um nokkurn fjölda Íslendinga, a.m.k. einhverja tugi, sem selja aðgang að myndefni af sér á vefnum OnlyFans. Alls konar efni er...
Nýlega hefur verið til umfjöllunar mál Momo Hayashi frá Japan, en hún fékk þau skilaboð frá Útlendingastofnun nýlega að henni skyldi vísað úr landi þrátt fyrir að hafa verið hérlendis í fjögur ár, hafa lært tungumálið og vera búin að skjóta niður rótum, enda augljós metnaður hennar að búa hér, landi og þjóð til heilla.
Greinin birtist fyrst í Kjarnanum undir aðsendar greinar. Höfundur er Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata.
Sönnunarbyrði yfirvalda
Nú berast fréttir af því að valdasjúkari yfirvöld í Evrópu sölsi undir sig...
Það er ekki vandamál að 3. orkupakkinn svipti Íslendinga sjálfsákvörðunarrétti yfir auðlindum eða til ákvörðunar um lagningu sæstrengs, vegna þess að hann gerir það...
Stærsta pólitíska vandamálið í dag er umburðarlyndi fólks fyrir kjaftæði. Í því samhengi skrifaði Vigdís Hauksdóttir nýlega stuttan Facebook-póst um Pírata og braggamálið sem...