Yfirborð jarðar hefur verið að hlýna allar götur síðan iðnbyltingin hófst. Við erum nú þegar farin að upplifa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar vegna loftslagsbreytinga.
Til...
Það væri ekki gaman í Reykjavík án menningar. Menning er tifandi hjartsláttur okkar lifandi borgarsamfélags. Menning er þéttofinn hluti af sjálfsvitund okkar, andblærinn sem...
Tillaga Sjálfstæðisflokksins um fjölgun eftirlitsmyndavéla í úthverfum borgarinnar var felld af meirihlutanum í borgarráði í gær. Sjálfstæðisflokknum í borginni er sérstaklega umhugað um að...
Rétt í þessu var tillaga meirihlutans í borgarstjórn um Græna planið samþykkt á borgarstjórnarfundi. Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi...
Stafræn bylting
Það munar um meirihluta við stjórnvölinn í Reykjavík sem setur skilvirkni og þjónustu við borgarbúa í forgang. Við ætlum okkur stafræna byltingu. Að...
Reykjavík er velferðarborg
Eftir sveitastjórnarkosningarnar 2018, þar sem Píratar fengu tvo borgarfulltrúa af 23 gekk flokkurinn í meirihlutasamstarf með þremur öðrum flokkum. Tilgangurinn með því...
Dóra Björt er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.