Kannabis í ÁTVR

  15/01/2021

  19:00 / 21:00

  Staður

  Á netinu


  www.piratar.tv

  Píratar


  Ábyrgðaraðili

  Boðað er til opins félagsfundar um sölu á kannabis í ÁTVR, föstudaginn 15. jánúar kl. 19:00. Fundurinn verður í fjarfundi á slóðinni: fundir.piratar.is/harmreduction

  Fjallað verður um lögleiðingu á kannabis og ofskynjunarsveppum, sem selt yrðu í ÁTVR undir sömu reglum og eftirlitsregluverki og áfengi.

  Tillaga að stefnu er tilbúin fyrir félagsfundinn að ákveða hvort fari áfram í kosningakerfi Pírata. Stefnan er skref að kerfi sem væri í takt við niðurstöður vísindalegra rannsókna:
  https://docs.google.com/document/d/1LtCcqN2HjwdZ5kHjeCgwHyCCBY0DZLY5kSrJGIZIdPc/edit?usp=sharing

  Ábyrgðaraðili fundar er Haraldur Tristan Gunnarsson

  Öll velkomin.