Fjólubláir Fimmtudagar

    Þetta er fjarfundasería hjá Pírötum í Norðausturkjördæmi. Fundirnir eru opnir öllum sem vilja kynnast starfi og stefnu Pírata, sem og að ræða málefni líðandi stundar. Fundinum er streymt í gegnum Jitsi fjarfundarvettvang Pírata.

    This is a series of online meetings that will be held every Thursday evening between 19:30 and 20:30.They’re open to everyone who would like to get to know the work and policies of the Icelandic Pirate Party, as well as anyone who’d like to discuss recent events.