Píratavarpið Hlaðvarp Nýr fréttaskýringaþáttur á hlaðvarpinu

Nýr fréttaskýringaþáttur á hlaðvarpinu


Píratavinkillin er nýr hlutdrægur fréttaskýringaþáttur á Hlaðvarpi Pírata. Þátturinn er í umsjón Indriða Inga Stefánssonar og tekur á öllum helstu fréttum síðustu daga útfrá sjónarmiði Pírata. Í þessum fyrsta þætti er meðal annars fjallað um frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta, formennska í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis, smákröfudómstóla, klæðaburður þingmanna og virðing Alþingis. Gestir þáttarins eru þær Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

Þátturinn er fáanlegur á Apple Podcasts og Spotify, ásamt þeim hlaðvarpsveitum sem þið venjulega notið. Hægt er að gerast áskrifandi að öllum þáttum Hlaðvarps Pírata hér.

Hlaðvarpið er einnig fáanlegt á:

Fleiri þættir

Aðgengi fyrir alla

Hjálpaðu okkur að gera myndbandsefnið okkar aðgengilegt fyrir alla. Vertu með í textateymi Pírata á Amara.

Píratar fara fram á úttekt á Vegagerðinni

Líklega hefur aldrei verið jafn rík þörf og nú til að hafa eftirlit með starfsemi og skilvirkni Vegagerðarinnar. Í ár hafa komið upp nokkur...