Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík kusu nýja stjórn á auka aðalfundi laugardaginn 13. janúar 2018. Við óskum nýrri stjórn til hamingju, en meðlimir hennar eru:

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Björn Þór Jóhannesson
Elsa Nore
Unnar Þór

Varamenn:
Árni Steingrímur Sigurðsson
Guðjón Sigurbjartsson
Hermann Björgvin Haraldsson
Þórlaug Ágústsdóttir
Karl Brynjar Magnússon

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið