Næstsíðasti dagur prófkjörs Pírata í Reykjavík


Prófkjör Pírata í Reykjavík hefur nú staðið yfir í viku og lýkur á miðnætti milli 22. og 23. febrúar. Þegar laugardagurinn er liðinn verður því ekki hægt að kjósa lengur. Úrslit verða tilkynnt á sunnudaginn.

Þegar þetta er ritað hafa 60 manns tekið þátt sem þýðir að enn hafa þó nokkrir félagsmenn í Pírötum í Reykjavík ekki nýtt atkvæðisrétt sinn þannig að spennandi verður að sjá hversu margir gera það á lokasprettinum.

Þú getur nálgast upplýsingar um prófkjörið og tekið þátt í því hér

Hér er síðan beinn hlekkur á kosningarnar

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið