Lög á verkföll eða velferðasamningar?

Lög á verkföll eða velferðasamningar?

Landslög eru skýr að það sem er barni fyrir bestu skal ávallt hafa forgang. Það er börnum fyrir bestu að afstýra mögulegu verkfalli með góðum barnvænum samningum við foreldra fátækustu barna landsins.

Reykjavíkurborg hefur sýnt fordæmi með Velferðarsamningunum við Eflingu um mikla hækkun lægstu launa og styttingu vinnuviku. Barnvænir samningar.

Sveitafélögin sem ekki hafa samið við Eflingu geta fylgt fordæmi Velferðarsamninga Reykjavíkur og sett börnin líka í forgang.

Hótanir um lög á verkföll foreldra fátækustu barna landsins eins og formaður Sambands Íslenskra Sveitafélaga var með í gær verður mætt af hörku.

Senda inn grein