Hlaðvarp

Pírataspjallið

Þverpólitískir spjallþættir um helstu málefni líðandi stundar.

Umsjón: Björn Leví Gunnarsson, Oktavía Hrund Jónsdóttir.
Hlaðvarp Pírata  / Píratar 2020
 

PírApinn

Orðið er frjálst og dagskráin er fjölbreytt í þáttum þar sem öllum Pírötum er frjálst að spreyta sig við hlaðvarpsgerð. Í PírApanum er hægt að finna heimildarþætti um nútímasögu Rússlands, viðtalsþætti um , einræður um “isma”, heimsókn frá Samtökunum ’78, Páskapönkspodcastpartí og margt fleira.

Hlaðvarp Pírata  / Píratar 2020
 

Hljóðbókasafn Pírata

Nýja Íslenska stjórnarskráin, lesin af Halldóru Mogensen, er komin í hljóðbókasafnið. Stefnt er að því að stækka safnið með útgáfum af skýrslum, þingmálum og öðru áhugaverðu efni.

Nýja Íslenska stjórnarskráin – Halldóra Mogensen les.

Hlaðvarp Pírata  / Píratar 2020
 

Píratavinkilinn

Fréttaskýringaþáttur með hlutverk Pírata að leiðarljósi.

Umsjón: Indriði Ingi Stefánsson
Hlaðvarp Pírata  / Píratar 2020
 

Hlaðvarpið er fáanlegt á

Horfa á hlaðvarpið