Pírataspjallið
Þverpólitískir spjallþættir um helstu málefni líðandi stundar.
Orðið er frjálst og dagskráin er fjölbreytt í þáttum þar sem öllum Pírötum er frjálst að spreyta sig við hlaðvarpsgerð. Í PírApanum er hægt að finna heimildarþætti um nútímasögu Rússlands, viðtalsþætti um , einræður um “isma”, heimsókn frá Samtökunum ’78, Páskapönkspodcastpartí og margt fleira.