Helgi Hrafn – Hinir og þessir “ismar”

Helgi Hrafn Gunnarsson: “Heimurinn er skrýtinn og flókinn. Þegar við sjóðum stjórnmálin niður í einföld hugtök eins og hina og þessa „isma, er stutt í að við missum bæði getuna til að skilja aðra og gera okkur sjálf skiljanleg. Stundum meika einföldu hlutirnir ekki sens vegna þess að þeir eru ekki jafn einfaldir og þeir líta út fyrir að vera.”

PírApinn eru þættir í anda frjálslyndisstefnu flokksins. Öllum flokksmeðlimum er frjálst gera podcast og senda út á Hlaðvarpi Pírata.

Vinsæl myndbönd

Hjálpaðu að gera myndbandsefni Pírata aðgengilegt fyrir alla með því að taka þátt í textateymi Pírata á Amara.org

Amara is a project of the Participatory Culture Foundation (PCF), a nonprofit 501c3. We are driven by our mission to foster a media ecosystem that enables everyone to benefit from online video content. Content that can enrich lives, but is not currently available to those who cannot hear or understand the language of the video. We believe a participatory and inclusive world leads to a more understanding and caring society.