Á félagsfundi Pírata í Reykjavík í kvöld var afgreiddur 30 manna framboðslisti til komandi borgarstjórnarkosninga.
Listinn er þessi:
- Halldór Auðar Svansson
- Þórgnýr Thoroddsen
- Þórlaug Ágústsdóttir
- Arnaldur Sigurðarson
- Kristín Elfa Guðnadóttir
- Ásta Helgadóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Svafar Helgason
- Arndís Einarsdóttir
- Kjartan Jónsson
- Perla Sif Hansen
- Haukur Ísbjörn Jóhannsson
- Þórður Eyþórsson
- Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
- Björn Birgir Þorláksson
- Eva Lind Þuríðardóttir
- Aron Ívarsson
- Katla Hólm
- Björn Leví Gunnarsson
- Unnur Helga Möller
- Gísli Friðrik Ágústsson
- Björn Þór Jóhannesson
- Álfheiður Eymarsdóttir
- Jóhann Haukur Gunnarsson
- Elsa Nore
- Kristinn Bjarnason
- Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
- Helgi Rafn Hróðmarsson
- Sóley Kristjánsdóttir
- Davíð Þór Jónsson
15 efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk þann 23. febrúar síðastliðinn.
Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista.
Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti.
Stjórn Pírata í Reykjavík stillti upp í 16. – 30. sæti samkvæmt heimild í lögum félagsins.