Framboðslisti Pírata í Reykjavík

Á félagsfundi Pírata í Reykjavík í kvöld var afgreiddur 30 manna framboðslisti til komandi borgarstjórnarkosninga.

Listinn er þessi:

 1. Halldór Auðar Svansson
 2. Þórgnýr Thoroddsen
 3. Þórlaug Ágústsdóttir
 4. Arnaldur Sigurðarson
 5. Kristín Elfa Guðnadóttir
 6. Ásta Helgadóttir
 7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
 8. Svafar Helgason
 9. Arndís Einarsdóttir
 10. Kjartan Jónsson
 11. Perla Sif Hansen
 12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson
 13. Þórður Eyþórsson
 14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
 15. Björn Birgir Þorláksson
 16. Eva Lind Þuríðardóttir
 17. Aron Ívarsson
 18. Katla Hólm
 19. Björn Leví Gunnarsson
 20. Unnur Helga Möller
 21. Gísli Friðrik Ágústsson
 22. Björn Þór Jóhannesson
 23. Álfheiður Eymarsdóttir
 24. Jóhann Haukur Gunnarsson
 25. Elsa Nore
 26. Kristinn Bjarnason
 27. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
 28. Helgi Rafn Hróðmarsson
 29. Sóley Kristjánsdóttir
 30. Davíð Þór Jónsson

15 efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk þann 23. febrúar síðastliðinn.

Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista.

Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti.

Stjórn Pírata í Reykjavík stillti upp í 16. – 30. sæti samkvæmt heimild í lögum félagsins.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið