Dagskrá aðalfundar 2015


Laugardagur 29. ágúst 13:00 – 16:00

12:30 Húsið opnar
13:00 Fundur settur, fundarstjóri og ritarar kjörnir
13:15 Kynning og æfing í grunnstefnu
Jón Þór, þingmaður og Aðalheiður, starfsmaður þingflokks kynna
14:00 Kosning um lagabreytingatillögur
15:00 Kynning á kosningakerfi x.piratar.is
Björn Leví, varaþingmaður kynnir
15:25 Stutt hlé (10 mín)
15:35 Betri aðalfundur – 3 efstu málin af Betri aðalfundur rædd
16:30 Hlé (15 mín)
16:45 Píratakóðinn og innra starf
Eva Þuríðardóttir, meðlimur framkvæmdaráðs kynnir
17:20 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður lofar róttækri ræðu
17:30 Fundi frestað til morguns
20:00 Ball í Iðnó
02:00 Húsið lokar

Sunnudagur 30. ágúst 14:00 – 18:00

13:30 Húsið opnar
14:00 Fundur settur á ný
14:15 Kynning frambjóðenda í framkvæmdaráð
15:00 Hlé (15 mín) – Rafræn atkvæðagreiðsla hefst
15:15 Skýrsla framkvæmdarráðs
Finnur, formaður framkvæmdaráðs kynnir
15:30 Ársskýrsla
Sigurður, endurskoðandi kynnir
16:00 Hlé (15 mín)
16:15 Kosið um ályktanir frá betri.piratar.is frá laugardegi
16:45 Hlé (15 mín)
17:00 Atkvæðagreiðslu lýkur – Úrslit kosninga í framkvæmdaráð kynnt
17:20 Slembival í framkvæmdaráð
17:40 Kjör skoðunarmanna reikninga og í úrskurðarnefnd, kjörstjórn, (trúnaðarráð ef lög verða samþykkt)
18:30 Fundarlok

Birt með fyrirvara um mistök.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið