Átjándi stjórnarfundur PPEU

Boðað er til 18. stjórnarfundar Evrópu Pírata (PPEU) þann 11. október 2020. Fundurinn fer að venju fram í gegnum Jitsi og verður streymt á Youtube til greiða fyrir þátttöku.

Nánari upplýsingar og fundargerð.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið