Píratavarpið Hlaðvarp Allt sem þú vildir vita um skipulagsmál Pírata en vissir ekki hvern...

Allt sem þú vildir vita um skipulagsmál Pírata en vissir ekki hvern þú ættir að spyrja!

Kosningar um skipulagsmál

Nú standa yfir kosningar um umbætur á lögum og skipulagsmálum Pírata. Í kosningakerfi Pírata eru fimm mál sem hægt er að kjósa um;

  • Tillaga um stjórnir, ráð og nefndir
  • Tillaga um formann, varaformann og forsætisnefnd
  • Tillaga um breytt hlutverk formanns félags Pírata
  • Fjármál 1
  • Fjármál 2

Olga Margrét Cilia, Árni Steingrímur Sigurðsson og Snæbjörn Brynjarsson ræða skipulagsmál Pírata í eldheitri útgáfu af skipulagspoddi hlaðvarpsins.

Hlaðvarpið er einnig fáanlegt á:

Fleiri þættir

Aðgengi fyrir alla

Hjálpaðu okkur að gera myndbandsefnið okkar aðgengilegt fyrir alla. Vertu með í textateymi Pírata á Amara.

Píratar fara fram á úttekt á Vegagerðinni

Líklega hefur aldrei verið jafn rík þörf og nú til að hafa eftirlit með starfsemi og skilvirkni Vegagerðarinnar. Í ár hafa komið upp nokkur...