Allir framboðslistar skipaðir


Á miðnæti í gærkvöldi lauk síðustu prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningar 2013. Efstu menn á listum Pírata eru eftirfarandi:

Reykjavíkurkjördæmi Suður

 1. Jón Þór Ólafsson
 2. Ásta Helgadóttir
 3. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
 4. Sigríður Fossberg Thorlacius
 5. Arnaldur Sigurðarson

Reykjavíkurkjördæmi Norður

 1. Helgi Hrafn Gunnarsson
 2. Halldóra Mogensen
 3. Bjarni Rúnar Einarsson
 4. Salvör Kristjana Gissurardóttir
 5. Þórður Sveinsson

Norðvesturkjördæmi

 1. Hildur Sif Thorarensen
 2. Herbert Snorrason
 3. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
 4. Stefán Vignir Skarphéðinsson
 5. Tómas Árni Jónasson

Norðausturkjördæmi

 1. Aðalheiður Ámundadóttir
 2. Þórgnýr Thoroddsen
 3. Helgi Laxdal
 4. Kristín Elfa Guðnadóttir
 5. Bjarki Sigursveinsson

Suðurkjördæmi

 1. Smári McCarthy
 2. Halldór Berg Harðarson
 3. Björn Þór Jóhannesson
 4. Svafar Helgason
 5. Ágústa Erlingsdóttir

Suðvesturkjördæmi (kraginn)

 1. Birgitta Jónsdóttir
 2. Björn Leví Gunnarsson
 3. Hákon Einar Júlíusson
 4. Árni Þór Þorgeirsson
 5. Berglind Ósk Bergsdóttir

Heildarlistar verða birtir innan skamms.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið