Úrslit í prófkjöri Pírata i Árborg voru ljós upp úr klukkan 12.00 í dag.
- Álfheiður Eymarsdóttir (Alfa)
- Sigurður Ágúst Hreggviðsson
- Kristinn Ágúst Eggertsson
- Gunnar E. Sigurbjörnsson
Í Árborg bjóða Píratar fram með Viðreisn. Vonir standa til að sameiginlegur listi verði tilbúinn við lok næstu viku.