Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði


Aðalfundur Pirata í Hafnarfirði var haldinn fimmtudag 26.mars 2015 í sal SH í Sundlaug Vallarhverfis

Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar lesin, framtíðar horfur eru bjartar. Skýrsla samþykkt.

2. Skýrsla gjaldkera. Staða félags er góð. Skýrsla samþykkt.

3. Lög félagsins. Engar athugasemdir.

4. Kosning stjórnar:

Stjórn Pírata í Hafnarfirði starfsárið 2015-2016

1. Kári Valur Sigurðsson kosinn Kapteinn
2. Ragnar Unnarsson kosinn í stjórn – ritari
3. Hildur Björg Vilhjálmssdóttir kosin í stjórn – gjaldkeri
4. Ólafur Sigurðsson kosinn í stjórn
5. Ari Stefán Hróbjartsson kosinn í stjórn
6. Haraldur Sigurjónsson kosinn varamaður
7. Finnur Þ. Gunnþórsson kosinn varamaður
8. Brynjar Guðnason kosinn varamaður

Skoðunarmenn reikninga eru:
Bjarni Þór Jóhannsson
Magnea Dís Birgissdóttir

5.
Önnur mál og líflegar umræður
Fundi slitið 20:15

Fundargerð:
http://pad.piratar.is/p/Adalfundur_pirata_hfj

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið