Aðalfundur Pírata á Norðausturlandi

Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 12. mars kl. 14 – 17 að Furuvöllum 13, Akureyri.

Gestir fundarins verða þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgitta Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson, ásamt borgarfulltrúa Pírata, Halldóri Auðar Svanssyni.

Dagskrá:

  1. Endurreisn félagsins
  2. Lagabreytingar
  3. Stjórnarkjör
  4. Kosning skoðunarmanna reikninga
  5. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, fær orðið
  6. Önnur mál

Að fundi loknum mun Helgi Hrafn kynna kosningakerfi Pírata, auk þess sem fundarmönnum gefst færi á að spjalla við gestina.

Allir áhugasamir um raunverulegar breytingar til hins betra í íslensku samfélagi eru hvattir til að mæta – konur sérstaklega!Nánari upplýsingar á Facebook viðburði (https://www.facebook.com/events/338767989580404)

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið