Aðalfundur Pírata 2013

Hér kemur dagskráin fyrir fundinn á laugardag ásamt sýnishorni af fundargögnum og kynningum á þeim einstaklingum sem eru í framboði til framkvæmdarráðs.

Fundargögn verða afhent á staðnum við mætingu

Aðalfundur Pírata 2013

Framboðslisti til framkvæmdarráðs Pírata 2013 -2014

Bókhald

Dagsetning: Laugardagurinn 31. ágúst 2013. Kl. 11:00Fundarstaður: Harpan, Ríma.

Fleiri fréttir

Viðburðardagatal

Mest lesið